top of page

Þjónusta fyrir leigu- og orlofsíbúðir
Minnkar líkur á tjóni eða óvæntum kostnaði
-
Reglulegt eftirlit með ástandi íbúða
-
Yfirferð á rafmagni, hita og vatni
-
Smávægilegar viðgerðir og lagfæringar
-
Athugun á hurðum, gluggum og búnaði
-
Skil á ástandsskýrslu til eiganda eða leigufélags
-
Samskipti við viðhaldsaðila ef þörf er á
-
Fylgst með póst- og sendingum eftir beiðni
-
Umhirða útisvæða eða garðs eftir þörfum
-
Eftirlit milli leigutímabila eða eftir brottför gesta

bottom of page
.png)