
Á meðan þú sinnir þínu, sjáum við um húsið.

Húsvörður - Húfélaga
Auðveldaðu lífið og fáðu fagmenn í verkið!
Húsvaktin býður upp á umsjón fyrir lítil, stór húsfélög og allar gerðir fyrirtækja
Við bjóðum upp á margskonar þjónustu og þú getur sett saman þætti sem henta þínum þörfum.
Tölum saman og finnum lausnina

Fasteignaumsjón Fyrirtækja
Húsvaktin sér um reglubundna umsjón og eftirlit með fasteignum fyrirtækja. Við tryggjum að húsnæðið sé í góðu ásigkomulagi, að viðhald sé sinnt og smávægileg mál leyst hratt og örugglega. Markmið okkar er að eigendur og rekstraraðilar geti einbeitt sér að sinni starfsemi á meðan við sjáum um húsið.

Sorptunnuhreinusun
Húsvaktin sér um regluleg þrif á sorptunnum til að halda óhreinindum, lykt og flugum í skefjum. Hreinar tunnur skapa snyrtilegra og þægilegra umhverfi við Heimilið, Fyrirtækið og Húsfélagið

Leigu íbúðir og Airbnb
Húsvaktin sér um reglulegt eftirlit með íbúðum fyrir leigufélög og orlofsíbúðir. Við fylgjumst með ástandi eignanna og sinnum léttu viðhaldi, svo sem peruskiptum, smávægilegum lagfæringum og almennum umhirðu