top of page

Fasteignaumsjón - Fyrirtæki

Dæmi um það sem Umsjónaraðili gerir:

  • Reglulegt eftirlit með húsnæði og lóð

  • Dagleg umsjón með eign og sameign

  • Eftirlit með lýsingu, hurðum, gluggum og búnaði

  • Skipti á ljósaperum og rafhlöðum í reykskynjurum

  • Smávægilegt viðhald (smurning, stillingar, festingar o.fl.)

  • Þrif og umhirða utanhúss svæða

  • Sorptunnuþrif 

  • Sorpgeymsluumsjón og tunnuskipti

  • Skolun á niðurföllum og losun stíflna

  • Eftirlit og viðhald á bílakjöllurum

  • Yfirferð og mat á viðhaldsþörf

  • Verktakaöflun, tilboðsgerð og eftirfylgni

  • Pöntun rafvirkja, smiða eða pípara eftir þörfum

  • Snjómokstur og hálkuvarnir (eftir árstíðum)

  • Umhirða garðs og lóðar

  • Þjónusta við starfsmenn, gesti og íbúa eftir þörfum

  • Reglulegar skýrslur um ástand og framkvæmd verkefna

  • Önnur tilfallandi verkefni samkvæmt samkomulagi

Fixing a Door_edited_edited.png
bottom of page