top of page

Húsvörður - Húsfélög
Við hugum að smáatriðunum sem halda húsinu í lagi
Dæmi um það sem Umsjónaraðili gerir:
-
Dagleg umsjón með eigninni
-
Eftirlit með ljósaperum
-
Skiptir um rafhlöður í reykskynjurum 1x á ári
-
Sér um sorptunnuskipti
-
Smyr læsingar og lamir
-
Skolar úr niðurföllum
-
Fer yfir viðhaldsþarfir
-
Verktakaöflun og tilboðsgerðir
-
Metur þörf á:
-
Teppahreinsun
-
Bílakjallara þrifum
-
Garðslætti
-
Sorpgeymsluþrifum
-
Hreinsun í kringum húsfélag
-
-
Pantar rafvirkja, smið eða pípara eftir þörfum og samkomulagi
-
Losar stíflur
-
Fer yfir verk annara verktaka
-
Önnur tilfallandi verkefni

bottom of page
.png)