Húsvarsla - Fasteignaumsjón
Dæmi um það sem Umsjónaraðili gerir:
-
Dagleg umsjón með eigninni
-
Eftirlit með ljósaperum
-
Skiptir um rafhlöður í reykskynjurum 1x á ári
-
Sér um sorptunnuskipti
-
Yfirfer slökkvitæki
-
Smyr læsingar og lamir
-
Skolar úr niðurföllum
-
Fer yfir viðhaldsþarfir
-
Metur þörf á:
-
Teppahreinsun
-
Bílakjallara þrifum
-
Garðslætti
-
Sorpgeymsluþrifum
-
Hreinsun í kringum húsfélag
-
-
Pantar rafvirkja, smið eða pípara eftir þörfum og samkomulagi
-
Losar stíflur
-
Fer yfir verk annara verktaka
-
Önnur tilfallandi verkefni
Auðveldaðu húsfélaginu lífið og fáðu fagmenn í verkið! Húsvaktin býður upp á húsvörsluþjónustu fyrir lítil og stór húsfélög.
Við bjóðum upp á margskonar þjónustu og þú getur sett saman þætti sem henta þínum þörfum.
Sorpgeymslur
-
Tunnuskipti
-
Flokkun yfirfarin
-
Tunnuþrif
-
Rusl sópað og tekið af gólfi
-
Gólf létt skúrað mánaðarlega
-
Fyllt á ilmúða
-
Létt flugna eitrun
Leigufélög & Arbnb
-
Léttar viðgerðir
-
Vöktun
-
Lásaþjónusta
-
Eftirlit og skýrslugerð
Húsvarsla minni stigahús
-
Ofnar stilltir
-
Peruskipti (ekki hærra en þriggja þrepa trappa)
-
Læsingar smurðar
Auka þjónusta sem rukkað er sér
-
Ilmur og Ilmtæki
-
Perur
-
Batterí
-
Verulegar vanefndir eru á flokkun
Einstaklingar
-
Lásaþjónusta
-
Húsvöktun
-
Léttar viðgerðir
Sorptunnu og sorpgeymsluþrif
Komdu í áskrift eða pantaðu stakt skipti.
við notum losunardagatal sveitafélagana til að finna besta tíma til hreinsunar .